TEYMIÐ
Hittu fólkið sem gerir hugmyndir þínar að veruleika!
Við tökum á móti þér með Glæsibrag!
Teymið okkar er ávallt tilbúið að mæta þínum þörfum þegar kemur að veflausnum og hönnun. Við setjum upp ítarlega þarfagreiningu og gerum þér tilboð í verkið. Endilega heyrðu í okkur!

Jon
Sigurthorsson
Vefhönnuður

Jokull
Sigurthorsson
Margmiðlunarfræðingur

Bjargmundur
Halldorsson
Forritari

Kolbrun
Karlsdottir
Almannatengill
Kerfin okkar
Við erum sérfræðingar í samþættingu helstu kerfa sem notuð eru á nútímavefsíðum. Við fylgjumst grannt með framþróun í tæknigeiranum og leggjum mikið upp úr því að tileinka okkur nýjustu úrræði.
Við sérhæfum okkur meðal annars í . . .







