Glæsibragur – Background

Glæsibragur

Sérhæfðar og aðgengilegar
veflausnir í hröðum heimi

Glæsibragur

Sérhæfðar og aðgengilegar
veflausnir í hröðum heimi

Glæsibragur – Background

Þjónustan okkar

Vefhönnun

Hjá Glæsibrag sérhæfum við okkur í vefhönnun og búum til fallegar, notendavænar og skilvirkar vefsíður sem hjálpa þínu fyrirtæki að skera sig úr. Hvort sem þú þarft einfalda vefsíðu, netverslun eða sérsniðna lausn, þá tryggjum við nútimalega og móttækilega vefhönnun fyrir öll tæki.

Vefhýsing

Glæsibragur býður upp á áreiðanlega og hraðvirka vefhýsingu sem tryggir að vefsíðan þín sé alltaf í gangi, örugg og hröð. Við sjáum um alla tæknilega þætti svo þú getur einbeitt þér að því sem skiptir máli – að reka fyrirtækið þitt.

Vefviðhald

Til þess að vefsíðan þín haldist örugg, hröð og uppfærð er mikilvægt að sinna reglulegu vefviðhaldi. Hjá Glæsibrag sjáum við um allt frá öryggisuppfærslum og villuleiðréttingum til hagræðinga og nýrrar virkni, svo þú þurfir ekki að hafa áhyggjur.

Kerfislausnir

Tæknileg úrræði

Við erum sérfræðingar í samþættingu helstu kerfa sem notuð eru á nútímavefsíðum. Við fylgjumst grannt með framþróun í tæknigeiranum og leggjum mikið upp úr því að tileinka okkur nýjustu úrræði.

Kerfislausnir

Tæknileg úrræði

Við erum sérfræðingar í samþættingu helstu kerfa sem notuð eru á nútímavefsíðum. Við fylgjumst grannt með framþróun í tæknigeiranum og leggjum mikið upp úr því að tileinka okkur nýjustu úrræði.

Gæðaprófanir

Við framkvæmum staðlaðar gæðaprófanir til þess að ganga úr skugga um það að síðan þín verði hröð, aðgengileg, fylgi bestu venjum og komi vel út í leitarniðurstöðum, t.d. Google, Yahoo, Bing o.fl.

Niðurstöður úr gæðaprófi Google

0

Virkni

Heimasíðan hlaut 99 stig í flokknum virkni, sem er merki um heimasíðu sem er með eindæmum hröð og skilvirk.

0

Aðgengileiki

Aðgengileikaskor upp á 100 sýnir að heimasíðan er vel aðgengileg fyrir allt fólk, þar á meðal notendur með fötlun. 

0

Bestu venjur

Heimasíðan fékk 96 stig í flokknum bestu venjur sem bendir til þess að vel hafi verið staðið að hönnun og tæknilegum útfærslum.

0

Leitarvélabestun

Í þessum flokki fékk síðan fullt hús stiga, 100 stig, sem er merki um framúrskarandi sýnileika í leitarvélum.

Athugið að niðurstöður gæðaprófs geta verið örlítið mismunandi við hverja keyrslu.

Fáðu tilboð í verk

Þér að kostnaðarlausu!

Contact Form Demo (#3)