Góðgerðarfélög — skráning
Góður málstaður á skilið góða vefsíðu!
Við erum með frábærar fréttir fyrir þig!
Glæsibragur býður upp á vefhönnun fyrir góðgerðarfélög á sérkjörum — því þinn málstaður á skilið öfluga stafræna ímynd án hás kostnaðar.
Öll félög á almanaheillaskrá hafa rétt á að skrá sig.